júní 2007

Þá er það London

Mætti halda að ég væri með fráhvarfseinkenni...nota hvert tækifæri til að komast til London.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Í London

Jæja þá fer dvöl minni að ljúka hér í London. Þó þetta hafi verið stutt stopp nýtti ég það út í æsar.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Að hlusta á umhverfið og fleira

Hafið þið einhvern tímann prófað að "hlusta á umhverfið"?

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gardínukaup

Það er ekkert leiðinlegra í öllum heiminum en gardínur. Í því felst að kaupa gardínur, spá í gardínur, festa upp gardínur og bara almennt allt sem tengist gardínum.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Tvö skref til baka

Ohhh alltaf þegar mér finnst við vera að fara tvö skref áfram, þá förum við tvö skref til baka.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Máli máli

Í hvert skipti sem ég mála heima hjá okkur þá verð ég latari við að skrifa blogg.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Besti veitingastaðurinn

Þar sem við lágum í sólinni einhvers staðar á Hengilsvæðinu var ég að spá í hvað ég myndi velja sem eftirlætis veitingastaðinn minn.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Sykurmolafantasían

Ég sá mann áðan...setja einn...tvo...þrjá...fjóra...FIMM...hvíta sykurmola í kaffið sitt á kaffitári! FIMM SYKURMOLA!!!!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It