júní 2007
Þá er það London
1
jún, 2007
Mætti halda að ég væri með fráhvarfseinkenni...nota hvert tækifæri til að komast til London.

Að hlusta á umhverfið og fleira
11
jún, 2007
Hafið þið einhvern tímann prófað að "hlusta á umhverfið"?
Gardínukaup
12
jún, 2007
Það er ekkert leiðinlegra í öllum heiminum en gardínur. Í því felst að kaupa gardínur, spá í gardínur, festa upp gardínur og bara almennt allt sem tengist gardínum.
Tvö skref til baka
13
jún, 2007
Ohhh alltaf þegar mér finnst við vera að fara tvö skref áfram, þá förum við tvö skref til baka.
Besti veitingastaðurinn
25
jún, 2007
Þar sem við lágum í sólinni einhvers staðar á Hengilsvæðinu var ég að spá í hvað ég myndi velja sem eftirlætis veitingastaðinn minn.
Sykurmolafantasían
26
jún, 2007
Ég sá mann áðan...setja einn...tvo...þrjá...fjóra...FIMM...hvíta sykurmola í kaffið sitt á kaffitári! FIMM SYKURMOLA!!!!