maí 2007
Brjálað að gera
Það er alveg brjálað að gera í vinnunni og ég er búin að vera í bloggletikasti :) ....Það sem hefur gerst síðustu daga og er í gangi næstu daga:
Mycket bra
Gleymdi.....
Dónaskapur
Verðlag á matvöru á Íslandi er ekkert annað en dónaskapur. Ég skammast mín þegar ég ber saman verð á matvöru í Reykjavík og London.
Hugleiðingar
Jæja þá er ég aðeins búin að jafna mig....en þó ekki mikið. Búin að anda 10.000 sinnum rólega og djúpt en ekkert dugar.
Framúrkeyrslur og ljót hús
Ég verð alltaf sorgmædd þegar ég keyri á svæðum þar sem einu sinni voru engin hús t.d. upp við Elliðavatn og Rauðhólum.
Hátíðisdagurinn 1. júní
Já þetta verður sannkallaður hátíðardagur. Reykingalaus veitingahús! Ég trúi varla að þessi dagur sé runninn upp og í tilefni hans erum við að spá í að fara út að borða. Þetta er bara brilliant.
Blóðappelsínur?
Þið klára fólk...getið þið nokkuð sagt mér hvar ég gæti fundið blóðappelsínur?? Hef leitað að þeim logandi ljósi en hvergi fundið...Ef þið vitið um slíkar appelsínur, endilega látið mig vita!