mars 2007

Stunur frá frakkaklæddum mönnum

Mér stóð ekki á sama áðan. Það komu 4 frakkaklæddir menn til að meta íbúðina sem er núna farin á sölu fyrir litlar 50 milljónir.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Frændurnir frægu

Skoðið endilega Moggann í dag þ.e. barnablaðið. Þar er viðtal við Mána og Stein frændur mína og ferðalanga.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Allt á fullu

Jæja, þá erum við á fullu að pakka niður í kassa. Haldið ekki að ég hafi fjárfest í safapressu um helgina. Ég keypti LÍKA Kitchenaid alvöru hrærivél. Veiiiiii.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Lokaspretturinn

Jæja....síðasta kvöldið okkar í bili hér í London. Það er ekki auðvelt að skrifa þessa setningu get ég sagt ykkur. Söknuðurinn verður gríðarlegur.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Komin "heim"

Við erum komin "heim". Ég set "heim" í gæsalappir því annar fóturinn á okkur varð alveg örugglega eftir í London eða hjartað jafnvel.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jæja

Jæja þá erum við svona að vera búin að koma okkur fyrir en þó við erum ekki með nein húsgögn.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Komin á kaggann

Jæja, þá erum við komin á kaggann.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Umkomulaus vefur

Vefurinn minn er umkomulaus, ég hef ekki hugsað um hann í marga daga, ekki sett inn neina nýja uppskrift og hann er bara eins og munaðarlaus flækingur....ekki hægt sko.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Heilsan heim - neytendur hafðir að fífli

Ég verð að segja ykkur eitt.....Ég var í klippingu um daginn og greip þar Séð og heyrt  eða eitthvað álíka blað.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Öðruvísi

Það er allt öðruvísi að vera í Reykjavík en í London

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It