desember 2006
Til Jóhönnu vegna fyrirspurnar
1
des, 2006
Sæl Jóhanna (þú sem sendir mér fyrirspurn í dag). Þú gleymdir að skilja eftir netfangið þitt þannig að ég get ekki svarað fyrirspurninni.

Skrýtna London
5
des, 2006
Það er mikið af furðufuglum í stórborg eins og London og margt skrítið og skondið að sjá. Síðasti sólarhringur var engin undantekning þar á.
Hvirfilbylir og eldsvoðar: óhappa-happadagurinn 7. des.
9
des, 2006
Hljómar rosa dramatískt. Það var nú kannski ekki alveg svona mikið drama en alveg nóg samt.
Piparkökuþjónusta
11
des, 2006
Ég er ekki sjaldan að rífast yfir lágu þjónustustigi, sérstaklega á Íslandi.
Andleysi og heimboð
20
des, 2006
Veit ekki hvað það er með að koma til Íslands. Mér dettur bara ekki neitt í hug til að blogga um.
Umpökkun og sjóaðar smákökur
27
des, 2006
Jæja, þá erum við lent í London eftir prýðilega ferð. Allt gekk samkvæmt áætlun. Við erum svo núna að umpakka í töskur og þvo af okkur spjarir því við þurfum að pakka niður fyrir Tokyo.