nóvember 2006
Fjúkandi vond
13
nóv, 2006
Ég varð alveg perubrjáluð áðan (reyndar inn í mér, ég er ekki mikið fyrir að sleppa mér á almannafæri, sérstaklega ekki við afgreiðslufólk).
Og enn af þjónustu (þjónustuleysi) á Íslandi
15
nóv, 2006
Já já. Það er bara framhald sko. Reyndar ekki úr Máli og Menningu eins og fyrri sagan heldur úr kaffihúsi aðeins ofar á Laugaveginum...... Hér hefst sagan:
80 selebstig á Wembley
17
nóv, 2006
Það bættist heldur betur á seleblistann okkar í gær (reyndar hafa bæst við nokkur sti
Önnur drottning á Wembley og nostalgíuheimsókn
20
nóv, 2006
Jæja ekki alveg og hann yrði eflaust brjálaður ef hann læsi þetta he he. Við erum sem sagt að fara á tónleika með George Michael á Wembley 11. desember. Það verður gaman.
Baunaspírur
22
nóv, 2006
Það þarf voðalega lítið til að gleðja mig. Ég verð til dæmis ótrúlega glöð þegar ég finn 1 pund úti á götu. Ég verð himinlifandi við að drekka góðan latte.