október 2006
Hin yndislega London-or not
9
okt, 2006
Ég elska London, við elskum bæði London. Ef manni leiðis í London..er maður leiður á lífinu (segir Jóhannes) og það er alveg rétt.
Frétt af mbl: Virðisaukaskattur og tollar af matvælum lækka 1.mars
9
okt, 2006
Húrra loksins, loksins. Við þurfum ekki lengur að skammast okkar þegar við borgum fyrir matinn.
Ipod morðinginn
18
okt, 2006
Hmmm ég vissi að U2 ipodinn minn væri bestur en vissi ekki að Jóhannes væri svona abbó he he.
Planið mikla
20
okt, 2006
Ég er spurð í hvert einasta skipti sem ég kem heim til að vinna (þ.e. í hverjum mánuði).... hvenær flytjið þið svo heim?.
Mini viðtal
26
okt, 2006
Jæja viðtalið sem var tekið við mig um daginn birtist í Fréttablaðinu í dag.