september 2006
Nokkrar tölulegar upplýsingar
Fór að hugsa um tímann og hvað hann er fljótur að líða og hvað allt týnist til yfir langan tíma. Ég var líka að hugsa um útlönd og Ísland og búsetu og þess háttar.

Tími til að blogga
Jæja, þá er maður kominn á Skerið eina ferðina enn. Það er rigning sem kemur svo sem ekki á óvart. Það var reyndar ótrúlegt veður í gær, sól, logn og um 15 stiga hiti.
Safaríkynning
Afsakið auglýsinguna, langaði bara að benda ykkur á að það er kynning á safaríferð sem farin verður 3-18. október með Afríku - Ævintýraferðum.
Magnamín og þreyttir Íslendingar
Mér finnst frábært þegar fólki gengur vel, alveg sama hvar og hvenær. Ég er voða glöð fyrir hönd Magna sem er eflaust að standa sig voða vel.
Fjórar öruggar leiðir til að gera Sigrúnu brjálaða
Jæja, þá er vistin á Klakanum búin þennan mánuðinn. Það var ágætt að komast aftur út í hlýjuna, í dag er t.d. 30 stiga hiti og búið að vera um 20-30 síðan ég fór. Maður er sem sagt í sumargírnum.
Pure California
Everest og eitt og annað
Ég er nú ekki alveg að fara að klífa Everest sko. Held að sé svoooooolítið mikið langt í að ég myndi fara út í svoleiðis ævintýri.
Af kartöfluflögum og Everest
Bretar eru að borða sig til dauða, þeir enda eins og Bandaríkjamenn. Það eru öll börn of feit, það borða allir of mikið og það borða allir of óhollt (alhæfingar ég veit).
Nýr og endurbættur vefur hjá Jóhannesi
Vefurinn hans Jóhannesar er kominn upp, veiiiiiii.
Svekkelsi og bækur
Ég er enn þá svo miður mín að ég get varla skrifað. Er búið að taka mig 2 daga að 'safna mér saman' eins og sagt er á ensku.