ágúst 2006

Jæja

Það er orðið allt of langt síðan síðast. Svona er þetta þegar maður er netlaus, uppi á fjöllum og í fríi, þá vill allt skolast til.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Nýja flugvél keisarans

Ætli maður endi ekki á því að vera berrassaður í flugi á næstu árum, fólk verður klætt í glærar 'kápur' og allir verða með 'glærar' handtöskur o.s.frv. Meira ruglið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Leyndir hæfileikar

Ég er búin að þekkja Jóhannes manninn minn síðan ég var 9 ára, við höfum verið saman síðan 19 ára (hann segir að ég hafi verið '10 ár að sjá ljósið') sem sagt um 13 ár og þar af gift í 3 ár (held v

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Útileguuppskriftabók

Veiiiiii Jóhannes gaf mér bók (já það er uppskriftabók, ekki horfa svona á mig, ég á ekkert of margar). Hún heitir 'Outdoor Cooking'.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Auka- og sumarvinnur

Samstarfsfólk og kunningjar hér í Bretlandi hefur oft orð á því að maður hljóti að hafa gert lítið annað en að vinna um ævina, sérstaklega þegar maður var yngri. Jóhannes er spurður að þessu líka.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jack O og Maggi Mandla

Við selebspottuðum í gær. Við vorum að labba Wardour Street í Soho áleiðis að Brewer Street þegar við mættum Jack Osbourne. Hann er stubbur!!
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Soulgyðjan

Við fórum á eina bestu tónleika sem við höfum farið á í gær. Við sáum Candy Staton í Camden Jazz Cafe og guð minn góður hvað hún er ROSALEG.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Köben

Jæja þá er vel heppnaðri Köben ferð lokið. Það var kominn tími til að rifja upp Köben enda 13 ár síðan ég kom síðast. Við vorum í faðmi fjölskyldu Jóhannesar þ.e.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It