júní 2006

Blá og marin eftir flugferðina

Ég komst loksins heim til Íslands eftir 2ja tíma seinkun hjá Flugleiðum. Til viðbótar við fasta klukkutíma 'Flugleiðaseinkun' þá bættist við annar klukkutími.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Myndir frá Bath og Brighton komnar inn á flickr

Ekkert merkilegar myndir á imbavélunum okkar....en fyrir þá sem hafa áhuga þá er hægt að skoða þær á neðangreindri slóð:

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

U2 Ipod

Jeminn, þetta er nú meiri letin, hef ekkert bloggað í heillangan tíma. Svo sem ekki margt gerst. Búin að fara mína mánaðarlegu ferð til Íslands. Allt við það sama þar, rigning, rok og skítakuldi.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Heitt, heitt, heitt

Úff, það er brjálæðislega heitt úti. Fór út í hádeginu og hélt ég myndi bráðna. Ég er svo, svo, svo glöð að ég þarf ekki að ferðast með Túbinu (neðanjarðarlestinni).
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Mesti hiti í 80 ár

Já, hitamet var slegið í gær. Mesti hiti í 80 ár. Enda var alger bráðnun. Fólk er varað við því að vera mikið utandyra þ.e. ekki stunda neina líkamsrækt úti við og helst ekki hjóla.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hollustupælingar

Ég lenti í smá umræðum í gær á vinnustaðnum hérna úti. Svo sem ekki óeðlilegt þar sem hér vinna 14 manns.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Besti veitingastaður í heimi (er sagt)

Það væri nú ekki amalegt að eiga "

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Govinda's

Við ætlum sko heldur betur að prófa þennan girnilega stað. Þetta er sko Hari Krishna grænmetisstaður (þeir eru jú grænmetisætur).
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Bankamál

Bankamál í Bretlandi eru óheyrilega fyndin og flókin. (Það tekur marga, marga mánuði í fyrsta lagi að fá bankareikning en til þess þarf maður íbúð. Til að fá íbúð þarf maður vinnu.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Af góðviðri og Hari Krishna mat

Síðasta helgi var nú ekki viðburðarrík en samt sem áður afar, afar fín. Það var um 30 stiga hiti, sól og smá gola sem sagt frábært veður. Við röltum helling, fórum t.d.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ég heiti Sigrún- ég er uppskriftabókafíkill

:( Ég fór EKKI í hádeginu að skoða uppskriftabækur. Ég skoðaði ALLS ekki 3 bækur sem mig langar í og SÉRSTAKLEGA ekki eina sem ég ætla að kaupa...bráðum...veit ekki hvenær samt....á morgun?

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jeminn, þarna slógu þeir sjálfa sig út í heimsku

Frétt af mbl.is. Eru Bandaríkjamenn eitthvað klikkaðir?

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It