apríl 2006
Kaffitár vs Te og Kaffi
5
apr, 2006
Já það er ekkert spurning lengur og enginn vafi. Kaffitár ER betra en Te og Kaffi.
Palmatre, hvit strond, heitur sjor og 32 stiga hiti!
11
apr, 2006
Jaeja, erum i Mombasa, vid strondina, palmatren blakta i golunni og sandurinn er hvitur!!! Svona naestum thvi eins og a Islandi he he.
Komin á Klakann
27
apr, 2006
Jæja þá er ég komin á Klakann eina ferðina enn. Ég vaknaði í morgun og mundi ekkert hvar ég var, í hvaða heimsálfu, í hvaða landi, hvort var sumar eða vetur eða hvað.