Uppskriftir

Ný uppskrift: Rabarbara- og jarðarberjaíspinnar

Ég veit að margir eru að drukkna í rabarbara og hér er góð leið til að nýta hann. Einnig má nota frosinn rabarbara í þessa uppskrift (látið hann þó þiðna fyrst).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Páskahugmyndir

Þar sem margir eru farnir að huga að páskaeggjainnkaupum þá langar mig að deila með ykkur þessum hugmyndum hér fyrir neðan.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ný mynd: Eplakaka

Var að taka mynd af þessarri köku sem var myndalaus og hálf allsber á vefnum :) Kakan er glúteinlaus og mjólkurlaus og mjög einföld í framkvæmd :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Bollur vs. pönnukökur

Fjörutíu og sjö dögum fyrir Páskasunnudag er Pönnukudagur í Englandi. Það má klína goðsögnina um Jesú við allt, líka pönnsur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hnetusteik: Ný mynd

Hæ hó. Var að setja inn mynd af þessarri stórgóðu hnetusteik sem býður nú eftir því að verða borðuð á morgun. Um leið vil ég óska ykkur gleðilegra jóla kæru lesendur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ný uppskrift: Súkkulaðimyntuís

Var að setja inn nýja uppskrift sem ætti að henta vel sem eftirréttur á jólunum :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ný mynd, gömul uppskrift

Eins og þið vitið kannski þykir mér óskaplega gaman að uppfæra gamlar uppskriftir og setja þær í nýjan búning.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ljótri mynd skipt út......

Árið 2005 þegar ég byrjaði að taka myndir fyrir vefinn minn, var ég EKKERT að velta fyrir mér hvort að fólk væri að skoða myndir á vefnum mínum.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  
Syndicate content