Ýmislegt

Jól í janúar

Ég er komin með upp í kok af lestri námsbóka. Mér finnst efnið reyndar skemmtilegt en það hefði verið enn skemmtilegra ef prófin hefðu verið í desember.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gleðileg jól

Nú eru líklega mörg börnin orðin ofurspennt :) Yngra afkvæmið liggur á gólfinu og reynir að komast yfir púðann sem situr í vegi hans eins og risastórt bjarg (hann er nýbyrjaður að skríða).

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hvernig....

...dettur konu með tvö börn (2ja ára og 4ra mánaða) að hefja mastersnám í sálfræði og reka uppskriftavef samhliða því.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Gobbedí gobb

Að búa í London hefur ýmsa (og oft marga) kosti. Stundum eru reyndar óþolandi atriði sem tengjast því að búa í London.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Uppeldið

  • Þú veist að ég hlusta ekki á væl.
  • Það þarf bara ákveðnari aðlögun.
  • Nú verðurðu að prófa sjálf. Annars geturðu aldrei lært þetta.
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Banksy

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Að horfa upp

Í ys og þys daganna hér í London gleymir maður stundum að líta upp, en ef maður gerir það er margt sem getur komið á óvart eins og myndirnar tvær hér að neðan sýna....

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

CafeSigrun á Facebook

Ég er búin að vera með 5000 vini á Facebook í nokkuð langan tíma. Eða reyndar eiginlega 6500 vini því á tímabili var ég með um 1500 manns á 'biðlista'.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  
Syndicate content