Ýmislegt

Smakkstundin

Öll börn hafa sína sérvisku í tengslum við mat og hvers kyns bragð, áferð og lykt. Mín börn eru þar engin undantekning.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Dómur um CafeSigrún bókina! Fimm stjörnur!

Í dag (12. desember 2015) birtist ritdómur um bókina mína í Morgunblaðinu. Bókin hlaut 5 stjörnur af 5 mögulegum, eða fullt hús.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jólakveðja

Svolítil jólakveðja.....og með sýnishorni úr bókinni sem væntanleg er á nýja árinu :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Mastersgráða og Skype jól

Ég er orðin ¼ sálfræðingur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Næstu skref.....dúddídúmmmm

Jæja. Allt of langt síðan síðast. Það er allt of mikið að gera en sem betur fer er þetta tímabundið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Samantekt á niðurstöðum MSc rannsóknarinnar

Spáð fyrir um offitu 3-12 ára íslenskra barna: Tengsl við BMI, svefn, mataræði og notkun á afþreyingartækjum.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Baráttan við býflugurnar

Þegar við fluttum í húsið okkar hér á Íslandi, leið ekki á löngu þangað til við áttuðum okkur á því að við áttum nágranna.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Litla gersemin Pollock's Toy Museum í London

Það eru margir staðir í London í uppáhaldi.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hrósið

Maður er alltaf að uppgötva leynda hæfileika (eins og t.d. að teikna, elda mat o.fl.). Í fyrradag varð eg mjög impressed varðandi það hversu hratt ég hugsa. Á leifturhraða má segja.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Sorglega brjóstagjöfin

Á fimmtudagseftirmiðdögum er eldra Afkvæmið ekki í leikskóla (til að spara pening) og í staðinn förum við á Stay & Play sem bæjarfélagið (Westminster) rekur.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  
Syndicate content