Matur
Tvær dásamlegar grænmetissúpur (báðar vegan)
Þessar dásamlegu súpur eru upplagðar í janúar og ekki síst af því að nú er veganúa
Konfekt - ný mynd
Hvernig útbúa skal sultað engifer (Gari)
Fyrir ykkur sem eruð óvön sushigerð þá er Gari (sultað engifer) notað til að hreinsa munninn á milli sushibitanna.
Að vera eða ekki vera nautakjöts lasagna.......
Bretar eru þessa dagana að vakna upp við vondan draum. Þeir hafa ekki hugmynd um hvað þeir eru búnir að vera að láta ofan í sig síðustu árin.
Tíu ódýrar, léttar og einfaldar uppskriftir í ársbyrjun
Í upphafi árs er pyngjan oft tóm og margir í basli eftir hátíðarnar að útbúa mat sem er ódýr, léttur og einfaldur. Ég tók saman 10 uppskriftir sem gætu gefið einhverjar hugmyndir.
Ný mynd, gömul uppskrift
Ég útbjó þetta döðlubrauð í síðustu viku og tók nýja mynd :) Alltaf jafn gaman að klæða gamlar uppskriftir í nýjan búning. Eru einhverjar uppskriftir á vefnum sem þið viljið fá í betri fötin?
Ottolenghi
Við hjónakornin skruppum út að borða síðastliðinn föstudag (það er ekkert betra en að stinga af út í myrkrið, vita af einhverju spennandi að smakka handan við hornið og vita af börnunum í góðum hön