Hollusta

Bögg um töpuð kíló

Ég get eiginlega ekki orða bundist. Nú er ég búin að halda úti vef með heilsuuppskriftum síðan árið 2003.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Irish Moss tilraunir

Eins og ég lofaði þá ætlaði ég að láta ykkur vita hvernig tilraunir með Irish Moss hefðu gengið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Af sól og sykri

Takk fyrir stuðninginn varðandi síðustu færslu. Ég er að vona að fólk sem stelur efni frá mér verði að pöddum í næsta lífi og að einhverjir (sér til skemmtunar) stígi á þær.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Hollir kleinuhringir, það nýjasta í heilsugeiranum?

Er hægt að gera kleinuhringi holla? Er hægt að gera þá þannig að þeir séu fullir af andoxunarefnum, járni, steinefnum og vítamínum?

Samkvæmt nýjasta æðinu þá er það hægt og vel það. Notað er spelti sem er unnið á annan hátt en hefðbundið er og notaður er hrásykur og agavesíróp. Myndina af afrakstrinum má sjá hér að ofan. Mjög spennandi fyrir þá sem finnst kleinuhringir góðir en hafa þurft að neita sér um þá hingað til, heilsunnar vegna.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Maður gerir ekki svona

Já ég er búin að sjá Fréttablaðið…með viðtalinu við Bakarann. Ég er búin að fá svo margar fyrirspurnir um þessa grein að ég sé mig tilneydda til að skrifa nokkur orð og svara þeim hér með.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Stundum langar mig svo......

Ég les og skoða mörg matarblogg reglulega. Bæði til að fá hugmyndir og svo eru sum æði falleg og vönduð og maður dáist að myndum og uppskriftum og jafnvel er textinn oft skemmtilega skrifaður.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Léttar uppskriftir fyrir maga og buddu í upphafi árs

Ég tók hér saman 10 uppskriftir sem allar eru léttar fyrir buddu og maga. Mér finnst svo gott að byrja nýja árið á léttmeti (ekki það að ég borði þungan mat yfir árið en þið vitið hvað ég meina). Ég er ekki mikið fyrir að detoxa enda er það mín skoðun að við eigum ekki að þurfa að hreinsa líkamann, hann á alltaf að vera hreinn og fínn að innan! Hins vegar ef einhver vill prófa detox uppskriftir þá er ég búin að opna detox flokkinn.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Jólamaturinn

Í gær gerði ég piparkökukarla. Ég átti ekki bökunarsóda svo þeir urðu svolítið fjölfatlaðir og það hefði verið hægt að skera með þeim gler. Það var þó allt í lagi því þeir brögðuðust vel.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  
Syndicate content