flutningar
Komin í faðm Bloomsbury
6
júl, 2011
Er lífs (ekki liðin) og ekki búin að gleyma ykkur. Það er eins og innbúið okkar (sem ég SVER að jókst um 20 kassa í flutningabílnum) hafi ælt í stofunni.
Tuttugu flutningsráð
24
jún, 2011
Við erum búin að flytja óheyrilega oft á síðustu árum. Bara síðan 2001 erum við búin að flytja til London, frá London, til London, frá London og til London aftur.
Flutningar eina ferðina enn
22
jún, 2011
Það er aldrei lognmolla hér á bæ....nýbúin að snýta króganum út og nú
Village People (þorpsbúarnir)
20
jan, 2011
Við erum komin í þorpið á hæðinni. Hér má stundum sjá hesta á götunni og maður mætir mjólkurbílnum í mistrinu á morgnana.
Popparinn
24
nóv, 2010
Það voru þrír hlutir sem fóru síðastir ofan í kassana á Íslandi sem fóru svo í geymslu: