Ný uppskrift: Hnetusmjörskaka

Það hafa margir verið að bíða eftir þessari og loksins er hún komin á CafeSigrun vefinn. Hún er búin að vera í bragðprófunum hjá ættingjum, vinum og vinnufélögum og ég held svei mér þá að hún sé bara tilbúin :) Njótið vel!

Dásamleg og próteinrík hnetusmjörskaka

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It