Ný uppskrift: Kakó- og heslihnetutrufflur

Þessar trufflur (og mögulega jólakonfekt...) geri ég þegar ég vil gera vel við mig og mína. Eða nei, það er eiginlega lygi....ég geri þær þegar mig langar í eitthvað fáránlega gott. Og ég þarf ekkert tilefni til. Það er best að vera bara hreinskilinn með það. 

Dásamlegar heslihnetutrufflur

Heslihnetutruffur sem sóma sér vel sem gómsætt jólakonfekt eða sem hversdags dásemd

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It