Pride uppskrift CafeSigrun 2016 lítur dagsins ljós!
Að lifa lífinu án fordóma og harðra dóma er eitthvað sem ég lifi eftir. Sem sálfræðingur er það mikilvægt að mæta fólki þar sem það er statt hverju sinni en sem móður er það mér enn mikilvægara að kenna börnum mínum þessi gildi. Ég hef í fjöldamörg ár lagt til Pride uppskrift í tilefni Hinsegin daga (sem mér finnst þó alltaf rangnefni). Það er kannski ekki stór biti í umræðuna um bætt líf til handa þeim sem þurfa að sæta óþolandi fáfræði annarra....en kakan er góð og hugsunin hrein :) Gleðilegan Pride dag 2016!
Ummæli
09. ágú. 2016
Mikið er hún falleg! Elska þessa hefð hjá þér <3
09. ágú. 2016
Takk kæra Jóhanna :)