Fiskisúpa frá Miðjarðarhafinu

Þessi dásamlega súpa er ekki ný svo sem en ég uppfærði myndina um daginn. Það er gaman að finna ljótar myndir og gera þær betri, ekki síst þegar uppskriftin er svona ljúffeng eins og þessi hér. Súpan er jafnvel enn betri daginn eftir, hituð upp og er fín með t.d. hýðishrísgrjónum í nestisboxið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It