Gömul uppskrift - ný mynd: Epla- og aprikósubrauð
Ég skellti í þetta dásemdarkökubrauð um daginn sem er nú ekki í frásögur færandi nema fyrir það að uppskriftin er eldgömul. Þetta kökubrauð klikkar ekki. Ég notaði steviadropa á móti hrásykrinum en nota má hrásykur eingöngu.