Við elskum hummus og borðum hann allavega einu sinni í viku, stundum oftar. Hann má nota með svo til öllu og svo er hummus bara bráðhollur líka!
Við elskum hummus líka og mig langar að éta myndina. Er búin að bæta hummus við matseðil dagsins, vantar bara að redda pítubrauðum.
Nú erum við farin að blanda saman muhammara og hummus (sko ekki hræra saman heldur kannski 50/50 á brauðsneið).....grín gott!
CaféSigrún bókin er komin útog þú getur keypt hana hér!
Ummæli
21. feb. 2015
Við elskum hummus líka og mig langar að éta myndina. Er búin að bæta hummus við matseðil dagsins, vantar bara að redda pítubrauðum.
21. feb. 2015
Nú erum við farin að blanda saman muhammara og hummus (sko ekki hræra saman heldur kannski 50/50 á brauðsneið).....grín gott!