Ný uppskrift: Hráfæðis Valentínusarsmákökur

Þessar hráfæðissmákökur eru alveg hreint upplagðar á Valentínusardaginn en einnig fara þær einkar vel t.d. í barnaafmæli (séu börnin ekki með ofnæmi fyrir fræjum eða hnetum). Það er best að borða þær hálf frosnar eða allavega mjög kaldar. Eins og sjá má á myndinni hérna fyrir neðan reyndist það börnunum erfitt að bíða eftir að fá að smakka!

Hollar hráfæðissmákökur upplagðar á Valentínusardag

Börnunum fannst ómótstæðilegt að pota svolítið!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It