Ný mynd - gömul uppskrift

Það er voða gaman að skoða gamlar uppskriftir á vefnum, uppfæra þær og taka svo mynd líka. Þessi sjávarréttarsúpuuppskrift er 11 ára gömul og stendur enn fyrir sínu. Hún var myndalaus en ég bætti úr því síðustu helgi :) Hún er frábær á köldum vetrardegi en svo má líka gera hana sparilega og fína t.d. með því að bæta út í hana humri eða skötusel.

Dásamleg sjávarréttarsúpa sem er holl og bragðgóð

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Jón Gústafsson
16. des. 2014

Er að skoða í fyrsta skipti þannig að ég get lítið sagt ennþá.