Jólakonfekt

Nú fara fjöllin af konfekti að fylla matvöruverslanir landsins. Það er upplagt að útbúa hollara jólakonfekt eins og hér að neðan til að eiga með kaffinu. Konfekt þarf nefnilega ekki alltaf að vera hlaðið sykri og gerviefnum til að vera ljúffengt.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It