Sýnishorn (sneak preview) úr bókinni

Hér gefur að líta pínulítið sýnishorn úr bókinni minni. Ég er orðin mjög spennt og sit sveitt við að skrifa og elda og taka myndir. Útgáfudagurinn er ekki ákveðinn hjá Forlaginu en ég mun leyfa ykkur að fylgjast með. Ég er líka dugleg að setja inn tilkynningar á Facebook svo endilega fylgið mér þar líka!

Pínu sýnishorn

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It