Einföld jarðarberjasósa

Einföld jarðarberjasósa

Það er lygilega einfalt að útbúa sína eigin jarðarberjasósu sem nota má á ís eða til dæmis AB mjólk. Það eina sem þarf er frosin jarðarber í 10 mínútur með viðbættri 1 teskeið af hreinu hlynsírópi (einnig má nota stevia). Dásemdarsósa sem inniheldur engin skrýtin efni.

 

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It