Ávanabindandi draslfæði og hin ótrúlegu vísindi á bak við það

Notandi vefjarins sendi mér þessa stórgóðu grein The Extraordinary Science of Addictive Junk Food sem fjallar um upphaf skyndibitansog draslfæðis í Ameríku; efnafræðingana, eðlisfræðingana, sálfræðingana, fókushópana, markaðsöflin og síðast en ekki síst neytendurna. Hvers vegna sækir fólk í draslfæði og skyndibita? Þeirri spurningu er svarað í greininni. Hún er löng, en á mannamáli og vel þess virði að lesa. 

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It