Tíu ódýrar, léttar og einfaldar uppskriftir í ársbyrjun
Í upphafi árs er pyngjan oft tóm og margir í basli eftir hátíðarnar að útbúa mat sem er ódýr, léttur og einfaldur. Ég tók saman 10 uppskriftir sem gætu gefið einhverjar hugmyndir.
Í upphafi árs er pyngjan oft tóm og margir í basli eftir hátíðarnar að útbúa mat sem er ódýr, léttur og einfaldur. Ég tók saman 10 uppskriftir sem gætu gefið einhverjar hugmyndir.
Ummæli
09. jan. 2013
mig langar í þessar sesamnúðlur ... NÚNA!