Ný mynd, gömul uppskrift

Eins og þið vitið kannski þykir mér óskaplega gaman að uppfæra gamlar uppskriftir og setja þær í nýjan búning. Oft gefur það uppskriftinni nýtt líf því þær vilja grafast undir og gleymast (eða þær gera það hjá mér allavega). Hér er ein gömul uppskrift í nýjum búningi. Þetta er fínasta hráfæðiskaka, ekta með kaffinu, frískleg og holl.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Erla
28. okt. 2012

Falleg kaka og falleg mynd

sigrun
28. okt. 2012

Takk Erla :)