Ný mynd, gömul uppskrift

Ég útbjó þetta döðlubrauð í síðustu viku og tók nýja mynd :) Alltaf jafn gaman að klæða gamlar uppskriftir í nýjan búning. Eru einhverjar uppskriftir á vefnum sem þið viljið fá í betri fötin?

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It