Pride ísdrykkurinn
Það er óhætt að segja að Pride ísdrykkurinn hafi slegið í gegn. Ég held að fáar uppskriftir hafi fengið jafn mörg „likes" á Facebook og fáar uppskriftir hafa verið skoðaðar jafn oft á stuttum tíma. Ísdrykkurinn var svolítinn tíma í undirbúningi en aðalvandamálið var blái liturinn sem nánast ómögulegt er að gera fljótandi....þess vegna fór ég þá leið sem ég fór. Þið getið lesið allt um drykkinn með því að smella á tengilinn undir myndinni.