Hugmyndir fyrir útileguna

Hugmyndir fyrir útileguna

Skemmtilegasti partur ferðalaga og útilega finnst mér að undirbúa hvað á að borða, setja saman morgunmat, kvöldmat, hádegismat, snarl o.fl., o.fl. Það er auðvitað ekkert betra en að borða heimatilbúið nesti úti í náttúrunni, í góðu veðri. Það er reyndar kósý líka að heyra rigninguna dynja á (vatnsheldu) tjaldinu en aðeins leiðinlegra reyndar þegar fötin eru öll blaut í upphafi göngu....maður hefur svo sem prófað þetta allt og er ekki verri fyrir vikið.

Ef þið eruð í útivistar- og ferðalagapælingum þá eru hérna gagnlegir tenglar fyrir ykkur:

Fræðsla um mat fyrir útivist

Orkubitar, upplagðir í göngur eða bílferðir (í staðinn fyrir sjoppustopp)

Göngunasl (reyndar nemandanasl en er upplagt orkuskot í gönguferðinni)

Á þessarri síðu eru svo alls kyns pottréttir og fleira fyrir útileguna

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It