Ný mynd á gulrótar- og kökubrauðinu

Ég var að setja inn nýja mynd fyrir gulrótar- og kökubrauðið. Sú sem fyrir var er ein af gömlu myndunum (þegar ég tók myndir á imbavél og var eeeeeeeekkkkkert að pæla í því hver var að skoða myndirnar þar sem ég var að gera uppskriftirnar bara fyrir mig). Þessi er svo sem ekki sú fallegasta heldur, enda var ég að berjast við 20 litla fingur í leiðinni sem vildu annað hvort toga allt niður af borði, eða troða í sig aðal myndefnið.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It