Gömul uppskrift í nýjum búningi

Mér finnst hrikalega gaman að taka gamlar uppskriftir af vefnum mínum sem annað hvort hefur enga, eða mjög ljóta mynd (þær eru ófáar) og dubba þær upp þ.e. endurgera þær og taka mynd. Þannig verður uppskriftin líka betri því maður betrumbætir í hvert skipti.

Ef það er einhver uppskrift sem ykkur langar að sjá í nýjum búningi (með mynd) þá megið þið alveg láta mig vita....

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It