Ný uppskrift: Macadamia- og trönuberjabiscotti

Þessar biscotti kökur eru upplagðar í aðventunni. Maður er enga stund að henda í þær og svo geymast þær svo vel (eða reyndar ekki því þær klárast svo hratt). Ég er eiginlega að drukkna í próflestri og ritgerðarvinnu (og auðvitað eru börnin veik á sama tíma....of course). Það er algjörlega lífsnauðsynlegt að eiga svona kökur í boxi uppi á borði á svona tímum, þær bjarga geðinu.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Tóta
05. des. 2011

Ég sendi góða próf/ritgerðarstrauma ~~~~~~ og takk fyrir þessa uppskrift :)