Að horfa upp

Í ys og þys daganna hér í London gleymir maður stundum að líta upp, en ef maður gerir það er margt sem getur komið á óvart eins og myndirnar tvær hér að neðan sýna....

Húsið með konunni

Konan í glugganum

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Tóta
09. ágú. 2011

Ég vona að það sé allt í lagi með þig og þína í London núna. Farið vel með ykkur.

sigrun
09. ágú. 2011

Allt í gúddí hjá okkur, takk :)

Sigrún Þöll
09. ágú. 2011

Mér finnst þetta æði!...

Eins og þegar ég uppgötvaði strompinn sem er með flöskuhaus eins og appelsín... þvílíkt undur og stórmerki.. hafði aldrei litið upp!

sigrun
09. ágú. 2011

Hvar sér maður svoleiðis stromp??????

Jóhanna S. Hannesdóttir
15. ágú. 2011

Kúl!