Stigamaðurinn

Ég var að labba út úr dyrum heima um daginn þegar ég sá út undan mér mann í stiga....nema maðurinn var ekki með hjálm, engar hlífar, engin bönd, ekki neitt (ég gáði þegar ég var komin út). Stiginn er sá lengsti sem ég hef séð. Það rétt sést glitta í gaurinn þarna efst....

Maður þarf að vera sæmilega crazy til að stunda þessa atvinnu...án öryggisbúnaðar. Ég sver það að mig svimaði bara við að horfa á hann.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Lísa Hjalt
28. júl. 2011

Í fljótu bragði virðist hann ekki vera að gera neitt. Kannski er þetta bara eitthvað hobby hjá honum, að standa í stiga ;-)