Hollir kleinuhringir, það nýjasta í heilsugeiranum?

Er hægt að gera kleinuhringi holla? Er hægt að gera þá þannig að þeir séu fullir af andoxunarefnum, járni, steinefnum og vítamínum?

Samkvæmt nýjasta æðinu þá er það hægt og vel það. Notað er spelti sem er unnið á annan hátt en hefðbundið er og notaður er hrásykur og agavesíróp. Myndina af afrakstrinum má sjá hér að ofan. Mjög spennandi fyrir þá sem finnst kleinuhringir góðir en hafa þurft að neita sér um þá hingað til, heilsunnar vegna.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Hulda Freyja
10. jún. 2011

Spælandi..