Nýr vefur CafeSigrun í úrslitum

SVEF (Samtök vefiðnaðarins) hefur birt lista af þeim vefjum sem komust í úrslit fyrir íslensku vefverðlaunin 2010.

Nýr vefur CafeSigrun er ásamt 4 öðrum vefjum í úrslitum í flokkinum Besta blogg/efnistök/myndefni. Vei, vei, vei!!!!!!

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Smári
31. jan. 2011

Flott hjá þér sys!

kv SÞ

Hrundski
31. jan. 2011

Frábært til lykke :D
Go Go Go !!!!

Elva
31. jan. 2011

Innilega til hamingju með þetta!

Hrönna
01. feb. 2011

Innilega til hamingju!! Enda er vefurinn þinn frábær :)

Lísa Hjalt
02. feb. 2011

Ég sá að þú ert að keppa við Gillz þann stóra. Davíð sigraði nú Golíat þannig að vitum alveg hvernig þetta fer ;-)

Melkorka
03. feb. 2011

Glæsilegt Sigrún, til hamingju :)