Léttar uppskriftir fyrir maga og buddu í upphafi árs

Ég tók hér saman 10 uppskriftir sem allar eru léttar fyrir buddu og maga. Mér finnst svo gott að byrja nýja árið á léttmeti (ekki það að ég borði þungan mat yfir árið en þið vitið hvað ég meina). Ég er ekki mikið fyrir að detoxa enda er það mín skoðun að við eigum ekki að þurfa að hreinsa líkamann, hann á alltaf að vera hreinn og fínn að innan! Hins vegar ef einhver vill prófa detox uppskriftir þá er ég búin að opna detox flokkinn.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

gestur
03. jan. 2011

Gaman að kíkja á þetta og prufa.

Jóhanna S. Hannesdóttir
03. jan. 2011

Hæ Sigrún og gleðilegt nýtt ár :-)
Greinilega of langt síðan ég kíkti hingað - bara komið nýtt lúkk og alles! Og ekkert smá flott lúkk! :-)
Hlakka til að lesa bloggin þín á nýja árinu. Og fá smá London-fíling í leiðinni ;-)

sigrun
04. jan. 2011

Velkomin aftur Jóhanna :)

Melkorka
11. jan. 2011

Takk :)