Afsakið hlé - flutningar standa yfir!

Kæru notendur.

Næstu daga gæti vefurinn verið óþekkur við ykkur þ.e. ekki víst að hann virki almennilega og gæti legið niðri um tíma. Ástæðan er flutningar efnis yfir á nýja vefinn (Jebb!!!!!!). Nýi vefurinn er sem sagt að fara að fæðast (það eru hríðir í gangi og stutt á milli!!!)

Ég afsaka óþægindin en við reynum að gera þetta eins snögglega og við getum.

Ég vona líka innilega að ykkur líki nýi vefurinn og að hann verði ykkur að skapi.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Ingibjörg
14. nóv. 2010

Hlakka til að sjá nýja vefinn :o)

Jenta
14. nóv. 2010

Spennandi. Hlakka til að sjá nýju síðuna. Kveðjur í bæinn.

Hrönnsa
15. nóv. 2010

Ég nota síðuna þína mikið, finnst hún snilld... hlakka til að sjá nýju útgáfuna :)

Guðrún Helga
15. nóv. 2010

Sælar

Hlakka til að sjá nýju síðuna, hún verður örugglega bara frábær eins og allar uppskriftirnar þínar :)

Nota síðuna mikið og þakka innilega fyrir framlagið!

Kær kveðja,

Guðrún Helga sem á strákinn sem elskar einföldu fiskisúpuna ;)

Lisa Hjalt
15. nóv. 2010

Get ekki beðið að deila gleðinni ;-)