Uppskeruhátíð 2009

uppskera

Ég var ekkert að grínast með að ég hefði enga garðyrkjuhæfileika.....vinstra megin er það sem átti að verða rauðrófa en hægra megin er uppburðarlítil gulrót. Kannski að ég hefji bara sölu á "megrunarfæði" :)

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

hrundski
09. sep. 2009

Hahahahhaha þetta er frábær mynd :D

Þú skalt ekki selja þetta megrunafæði eftir kílói.... heldur í stykkjaverði - held það komi betur út ;)

CafeSigrun.com
09. sep. 2009

Klárlega verður þetta selt á stykkjaverði....verð með "bændamarkað" á svölunum :)

Lisa Hjalt
09. sep. 2009

nei, hættu nú alveg, þetta hlýtur að vera eitthvað fótósjoppað!!! … þetta á ekki að vera hægt! … ég bara skil ekki

hahahahahahahahahahaha, ég er í krampa

Melkorka
10. sep. 2009

Rosalega uppörvandi fyrir fólk eins og mig!

Jenta
15. sep. 2009

Þetta er alveg ótrúleg uppskera.

Ýmislegt drepfyndið hef ég fengið upp úr moldinni í minni tilraunarækt, en þú átt samt vinninginn þarna.

En þetta er í góðu lagi, þú værir líka alveg eins og girðingarlykkja af hlátri ef þú sæir sum brauðin sem ég hef bakað. Þetta er hæfileiki sem fylgir deginum okkar. Klassaútkoma !

Knús í bæinn.