Jólaflokkurinn opnaður
Eftir mikinn þrýsting æstra aðdáenda (eða aðallega frá Elvu vinkonu) er ég búin að opna hinn árlega Jólaflokk CafeSigrun. Flokkurinn verður opinn til 6. janúar 2009. Uppskriftir hafa bæst við á síðustu mánuðum en einnig mun ég senda ykkur nýjar jólauppskriftir 1. desember næstkomandi!
Ummæli
30. nóv. 2008
Takk mín kæra, hefst nú baksturinn!