Nýjar síðsumars uppskriftir

Nú eru síðustu forvöð....svona áður en haustið skellur yfir okkur að útbúa sumarlegar uppskriftir. Var að bæta inn nokkrum uppskriftum á vefinn sem eru í sumarlegri kantinum, salöt, drykkir o.fl. :)

Avacado- og melónusalat með sítrónugrass-jógúrtsósu, Ávaxtasalat frá Afríku, Frosnir bananar með súkkulaði og ídýfu, Bananadrykkur frá Nairobi, Kókosbananar með afrískum áhrifum, Epla- og tamaridressing, Sumarlegt salat með appelsínum og vatnsmelónu,, Myntu, kiwi og ananasdrykkur

Avacado- og melónusalat með sítrónugrass-jógúrtsósu
Ávaxtasalat frá Afríku
Frosnir bananar með súkkulaði og ídýfu
Kókosbananar með afrískum áhrifum
Epla- og tamarídressing
Sumarlegt salat með appelsínum og vatnsmelónu
Bananadrykkur frá Nairobi
Myntu kiwi ananasdrykkur
Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Elva
07. ágú. 2008

Æðislegar uppskriftir og glæsilegar ljósmyndir, hér er sko fagmanneskja að verki! Hlakka svo til að sjá hvað þú gerir við haustuppskeruna, þ.e. við berin og allt rótargrænmetið. Spennandi!

CafeSigrun.com
07. ágú. 2008

Takk Elva mín...alltaf hægt að stóla á þig fyrir backup :)

Við þurfum að gera eitthvað gott úr bláberjunum okkar :)

Laufey
13. ágú. 2008

Ummmm girnilegir drykkir :) Við eigum einmitt svo mikið af bláberjum heima núna svo morgunverðurinn í morgun var bláberjadrykkur, sætur og góður úr bláberjum, melónusneið og appelsínum.