Trans
Mér finnst þetta nú svolítið stór frétt þetta með bann á transfitusýrum.... og "about bloody time". Bara spurning hvenær bannið tekur gildi hér á Íslandi (eftir hverju erum við annars að bíða?) Bannið hefur verið í gildi í 5 ár í Danmörku. Hugsið ykkur bara hvað þetta hlýtur að vera SVAKALEGA óhollt fyrst að þetta er bannað svona svart á hvítu og 2000 dala sekt ef maður setur vitlausa fitu í matinn ha ha.....