Komin til Mombasa

Eg akvad ad blogga adeins nuna thvi thad er ekki vist ad vid komumst i tolvu og Net naestu daga. Vid sem sagt lentum i Mombasa i morgun, flugum fra Nairobi. Thad er steikjandi sol, 40 stiga hiti og vid erum i heimahusi her vid Diani strondina. Ekki onytt ad geta labbad ut um stofudyrnar og ut i taerblatt Indlandshaf. Vid leggjum af stad i fyrramalid til Tanzaniu, forum upp i Uzambarafjollin og verdum lika vid Challa vatnid sem er i Kenya.

Thad er allt med kyrrum kjorum her, meira ad segja furdulega svo thvi vid erum einu turistarnir. Vid forum i supermarkadinn i Mombasa adan sem er risastor og flottur eins og Hagkaup eda alika og alltaf thegar vid hofum farid i hann hofum vid sed helling af hvitu folki. Vid vorum thau einu nuna. Einnig heyrir madur kallad a eftir bilnum 'mzungu, mzungu' (hvitt folk) en thad er med bros a vor og handarveifi enda er folk her vid strondina og i Nairobi lika glatt ad fa turista hingad aftur.

Einu ummerkin sem madur ser er ad budir herna vid strandlengjuna hafa verid brenndar en theim hefur verid tjaslad saman upp aftur. Einnig var kveikt i bensinstodvum herna ofar.

Eitt sem vid viljum gjarnan minnast.....munid thid eftir thyska folkinu sem var drepid her vid strondina thegar laetin stodu sem haest? Thetta var i frettum um allan heim. Hins vegar kemur i ljos nuna (en er hvergi i heimsfrettunum) ad eiginkona mannsins sem var drepinn var buin ad skipuleggja thetta til ad hirda peninga og husid af honum. Thetta hafdi sem se ekkert med astandid i landinu ad gera.

Vid erum sem se eins og blom i eggi og hlokkum til naestu daga. Eg verd eins og eg segi liklega ekki bandi tho fyrr en annad hvort i Nairobi eda London. Best ad fara og dyfa tanum i Indlandshafid, thetta er svo erfitt lif he he.....

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

gestur
02. mar. 2008

HÆ gott að heyra að allt gengur vel. Farið bara gætilega. Það verður gaman að heyra frá ykkur næst þegar þið komið aftur í tölvusamband. Bið að heilsa. Bless mamma.

Elisabet
04. mar. 2008

Hæ hó... 'uff þvílík nostralgía í gangi núna þegar maður les þetta hja ykkur.

Merkilegt að lesa þetta með þýska fólkið. Sannast enn og aftur að maður fær aldrei að heyra alla söguna,,,,

En hafið það geggjað gott og ´njótið ykkar í botn

Jamaica man var frábært, æði æði.,,, svo er það kína í sumar

KNús frá Klakanum Elísabet

Smári
04. mar. 2008

Sæl Frú

Gott að allt gengur vel, við horfðum á Tarzan í tilefni górilluferðarinnar, biðjum að heilsa, skilaðu til Borgars að við séum úti að vinna í Alíslenskri SLYDDU. kv Gúndi