Nýjar uppskriftir komnar á vefinn

Ummæli

Hrundski
22. okt. 2007

Vá þetta er svakalega girnilegt allt saman.

Mikið er ég annars heppin að búa í Englandi og geta keypt allt þetta grænmeti á slikk ;) Núna fær maður 2 risa hrekkjavökugrasker á £1.50. Sá grasker í búð í Eyjum á 2040 kr.... og það var minnsta grasker í heimi (enda lét ég okursíðuna vita) :)

Takk fyrir þetta - ætla að prófa eitthvað af þessu nýja á næstunni !

CafeSigrun.com
23. okt. 2007

Grrrrr segðu...ég sakna London svo mikið og heilsubúðanna og waitrose að mér er illt í maganum :( Bannað að segja neitt gott um London :)

Alma María
06. nóv. 2007

Takk fyrir þetta Sigrún.

Hlakka til að prófa fleira, en ég er búin að prófa grillaða gulrótar/tómata brauðið. Mjög gott bara :)