Mikið að gera

Hef ekki getað bloggað síðan ég kom heim, það er allt, allt of mikið að gera og einhvern veginn fjúka dagarnir í burtu. Brúðkaup, jarðarför, vinna, vinna, vinna, tiltekt (allt í drasli síðan við komum frá Afríku)...meira ástandið.

Verð duglegri fljótlega vonandi......

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It