A Zanzibar

Jaeja tha erum vid komin til Zanzibar. Vorum tvaer sidustu naetur i Stone Town, sem er elsti hluti Zanzibar eyjunnar. Thar vorum vid aldeilis a skemmtilegu hoteli/gistiheimili sem er nyuppgert hus sem adstodarmadur soldans hafdi notad, byggt 1885, hriiiiiiiikalega flott med thykkum veggjum og arabiskum ahrifum. Johannes vard svo ekki litid gladur vid ad uppgotva ad a hotelinu var kaffibrennsla og hotelid hluti af fyrirtaeki sem raektar kaffi i Tanzaniu og a Zanzibar. Johannes var thvi eins og litill strakur i dotabud og endadi a thvi ad halda sma namskeid fyrir starfsfolk kaffihussins enda thotti theim mikid til koma ad hann vaeri kaffidomari. Hotelid heitir Zanzibar Coffee House og vid maelum med thvi ef thid eigid leid um Zanzibar baeinn. Vid forum svo lika i Spice Tour i gaer (ekki a tonleika med spice girls) og thar uppgotvadi eg mer til skammar ad eg vissi nanast ekkert um kryddin sem eg nota i matinn minn, ekkert frekar en krakkar nu til dags vita hvadan mjolk kemur! Eg laerdi allt um thessu finu krydd sem madur notar, sa allar plonturnar sem gefa af ser t.d. kanil, muskat, negul, pipar, lakkris, vanillu, o.fl., o.fl. Eg hef thvi fra morgu ad segja i naestu uppskriftum sem mig grunar nu ad verdi med sterkum kryddudum, arabiskum ahrifum!

Vid aetlum ad vera her i nokkra daga adur en vid holdum aftur til Nairobi og thadan til London (og svo til Islands). Her er er sol, taer, blar sjor, palmatre, hvitur sandur og 32 stiga hiti. Vid aetlum tho ekki ad liggja a strondinni thvi eg meika thad ekki og vid aetlum ad finna okkur eitthvad skemmtilegt ad gera. Mig langar t.d. til Dar es Salaam og svo er margt fleira haegt ad gera.

Bae thangad til naest.

Senda á facebook   Senda uppskriftina á twitter   Pin It  

Ummæli

Elísabet
29. sep. 2007

Hæ Sigrún og takk fyrir síðast..... (mombasa-Bændaferðir). Þetta var mögnuð ferð sem mun aldrei gleymast. Takk enn og aftur fyrir okkur mæðgurnar. Frábær síða hjá þér hérna stelpa........ Knús Elísabet